Jórunn var að tryggja sér silfurverðlaun í loftskammbyssu kvenna á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. Skorið fyrir final var 568 stig.