Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskammbyssunni á Smáþjóðaleikunum í Lichtenstein með 577+97,6 alls 674,6 stig og Tómas Viderö varð í 3ja sæti með 556+95,1 alls 651,1 stig.