Föstudagur, 03. júní 2011 11:20 |
Guðmundur Helgi Christensen sigraði mjög óvænt í 60sk liggjandi á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein með 580 + 101,1 í final. Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð þriðji með 576 + 102,9 stig í final. Aldeilis frábær árangur sem skotfólkið okkar hefur náð á leikunum, þau koma öll með verðlaun heim. Sjá nánar á mbl.is
|