Laugardagur, 04. júní 2011 15:06 |
Staðan eftir fyrri daginn á landsmótinu í skeet er komin hérna. Örn Valdimarsson úr SR er efstur með 72, Pétur Gunnarsson úr SÍH er annar á 69 og þriðji er Stefán G.Örlygsson úr SR með 65. Fjórði er Þorgeir M.Þorgeirsson úr SR með 62, Guðmann Jónasson frá MAV 61 og jafnir í 6.-7.sæti eru Jóhannes P.Héðinsson úr SFS og Óskar R.Karlsson úr SR báðir með 56. Nokkrar myndir eru einnig hérna.
|