Miðvikudagur, 15. júní 2011 20:59 |
Ásgeir Sigurgeirsson er að fara til Þýskalands í fyrramálið til keppni á heimsbikarmótinu í München. Hann keppir þar í bæði Frjálsri skammbyssu og Loftskammbyssu. Við reynum að birta hér fréttir af gangi mála jafnóðum og þær berast.
|