Gunnar Sigurðsson sigraði á Júnímótinu í skeet sem haldið var á þriðjudaginn. Í öðru sæti varð Örn Valdimarsson og Hjörtur Sigurðsson varð í 3ja sæti. Úrslit og mynd á Facebook síðu félagsins.