Laugardagur, 18. júní 2011 09:36 |
Í dag keppir Ásgeir Sigurgeirsson í forkeppninni í Frjálsri skammbyssu á heimbikarmótinu í München. Hægt er að fylgjast með hérna. Ef hann kemst áfram keppir hann í aðalkeppninni kl. 6:30 í fyrramálið. Keppni í Loftskammbyssu er á þriðjudaginn.
|