Ásgeir var að ljúka undankeppninni á nýju glæsilegu Íslandsmeti, 565 stig. Hann endaði í 4.sæti í seinni riðlinum. Skorin voru fín, 97 92 94 96 93 93. Á morgun er svo aðalkeppnin.