Ásgeir Sigurgeirsson keppir í frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Belgrað í Serbíu, á morgun laugardag. Hann byrjar keppni kl. 11:15. Hægt er að fylgjast með hérna.