Ásgeir í 23.sæti af 67 keppendum á EM í Serbíu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. ágúst 2011 13:30

Ásgeir lauk keppni með 551 stig og hafnaði í 23.sæti af 67. Hrinurnar voru 90 93 90 95 93 90. Mjög fínt hjá honum og festir hann enn betur í sessi í hópi þeirra bestu. 

AddThis Social Bookmark Button