Fyrri degi í Skeet á EM lokið Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 11. ágúst 2011 14:54

Eftir fyrri daginn á EM í Serbíu er Örn Valdimarsson á 63/75 og Sigurþór Jóhannesson á 70/75. Á morgun verða seinni 2 hringirnir skotnir. Hægt er að skoða skorið hérna.

AddThis Social Bookmark Button