Eftir fyrri daginn á EM í Serbíu er Örn Valdimarsson á 63/75 og Sigurþór Jóhannesson á 70/75. Á morgun verða seinni 2 hringirnir skotnir. Hægt er að skoða skorið hérna.