Þriðjudagur, 23. ágúst 2011 09:08 |
Um næstu helgi er Reykjavíkurmeistaramótið, Reykjavik Open, í Skeet haldið á Álfsnesinu. Samhliða er keppt á Bikarmeistaramóti STÍ. Þar verður skorið úr um hver hlýtur titilinn Bikarmeistari STÍ 2011. Keppnin er afar hörð því fyrir mótið er Örn Valdimarsson jafn Sigurþóri Jóhannessyni að stigum. Skráningu á mótið lýkur í kvöld.
|