Laugardagur, 27. ágúst 2011 15:35 |
Eftir fyrri daginn á Reykjavík Open skeet mótinu er Guðmann Jónasson úr Markviss á Blönduósi efstur. Nánari tölur eru hérna. Í b-úrslitum er Kristinn Rafnsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar efstur. Eins eru komnar myndir á myndasíðuna.
|