Þorgeir M. Þorgeirsson varð Reykjavíkurmeistari Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 28. ágúst 2011 19:28

Þorgeir M. Þorgeirsson varð Reykjavíkurmeistari í karlaflokki en Margrét E. Hjálmarsdóttir í kvennaflokki. Gunnar Sigurðsson sigraði í B-úrslitum á Reykjavík Open í dag. Pétur T. Gunnarsson úr SÍH sigraði í A-úrslitum og eins á Bikarmóti STÍ. Sigurþór Jóhannesson úr SÍH tryggði sér Bikarmeistaratitil karla, Sigurður Unnar Hauksson úr SKH varð bikarmeistari unglinga og Árný G. Jónsdóttir úr SA í kvennaflokki. Árný jafnaði einnig eigið Íslandsmet eftir 3 hringi, 33 dúfur. Í liðakeppninni sigraði A-sveit SÍH en okkar lið urðu í 2. og 3.sæti. Nánari úrslit eru hérna í REK-Open og Bikarmótinu. Eins hafa nokkrar myndir bæst við af verðlaunahöfum ofl hérna.

AddThis Social Bookmark Button