Eftir fyrri daginn á HM í Belgrad, er Öddi með 72 stig. Hann átti frábæra byrjun 25 25 og 22. Á morgun er svo seinni hlutinn en þá eru skotnir 2 hringir.