Sunnudagur, 04. desember 2011 14:42 |
Á landsmóti STÍ í enskum riffli (60sk liggjandi) sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði okkar maður, Guðmundur Helgi Christensen með 583 stig. Í 2.sæti varð Stefán E. Jónsson með 581 stig og í 3ja sæti Jón Þór Sigurðsson með 576 stig.
|