Laugardagur, 03. desember 2011 21:41 |
Á fyrsta landsmóti keppnistímabilsins í loftskammbyssu sigraði okkar maður, Ásgeir Sigurgeirsson, örugglega með 577 stig + 99,4, en Tómas Viderö úr SFK, varð í öðru sæti með 550 stig. Í kvennaflokki varð Jórunn Harðardóttir úr SR, í 1.sæti og í loftriffli sigraði Guðmundur Helgi Christensen.
|