Fimmtudagur, 05. janúar 2012 08:44 |
Í gærkvöldi fór fram innanfélagsmót í Staðlaðri skammbyssu, 30-skota keppni, í Egilshöllinni. Hannes Tómasson sigraði með 279 stig, Jórn Árni þórisson varð annar með 275 og í þriðja sæti hafnaði Karl Kristinsson á 274 stigum.
|