Laugardagur, 25. febrúar 2012 18:35 |
Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu í Egilshöll í dag. Í kvennaflokki sigraði Þórhildur Jónasdóttir einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur. A-Sveit Skotfélags Reykjavíkur sigraði í liðakeppninni. Myndir komnar hérna. Eins eru úrslitin hérna.
|