Landsmót í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Riðlaskiptingin er komin hérna. Athugið að lokað er fyrir almennar æfingar þennan dag.