Föstudagur, 01. júní 2012 09:14 |
Í gærkvöldi var haldið innanfélagsmót í Bench Rest riffli á Álfsnesi. Keppt var á 100 metrum í Varmint for Score. Þar sigraði Kjartan Friðriksson með 250 stig plús 19 X-tíur ! Í öðru sæti varð Valdimar Long með 250 stig plús 9 X-tíur og í þriðja sæti varð Sigurður Hallgrímsson með 248 stig plús 12 X-tíur. Í fjórða sæti hafnaði svo Sigurður Einarsson með 241 stig og 6 X-tíur.
|