Fimmtudagur, 12. júlí 2012 12:09 |
Örn Valdimarsson sigraði á innanfélagsmótinu í skeet í gær með 68 stig (22-23-23), Þorgeir M.Þorgeirsson varð annar með 64 stig (24-23-17) og Ævar L.Sveinsson varð þriðji með 63 stig (21-22-20) 12 keppendur mættu til leiks í blíðskaparveðri og tóku góða æfingu fyrir landsmótið sem verður á Húsavík um helgina.
|