Þriðjudagur, 07. ágúst 2012 18:32 |
Hér koma nokkrar upplýsingar vegna Íslandsmótsins í SKEET, sem haldið verður á Akureyri um næstu helgi:
1. Kvennafinalinn verður á sunnudeginum. Verður næstur á undan karlafinalinum.
2. Skotsvæðið verður opið fyrir keppendur á föstudaginn á milli kl. 12 og 20.
3. Boðið verður upp á íslenska kjötsúpu í hádeginu á laugardeginum og ávexti. Á sunnudaginn verður brauð, álegg og ávextir.
4. Mótsgjaldið er 7000 kr. fyrir karla og 5000 kr. fyrir konur.
Tímasetningar og riðlaskipting detta inn á morgun.
|