Laugardagur, 11. ágúst 2012 19:12 |
Eftir fyrri daginn er,Sigurþór Jóhannesson SÍH fyrstur með 67 stig, í 2.-3.sæti eru okkar menn Örn Valdimarsson og Ellert Aðalsteinsson jafnir með 66 stig, Pétur Gunnarsson SÍH er í 4.sæti með 65 stigStefán G.Örlygsson SR er í 5.-7.sæti með 64 stig. Í kvennaflokki eru okkar konur aðmgera góða hluti og leiðir Dagný H.Hinriksdóttir með 37 stig, Margrét E.Hjálmarsdóttir er önnur með 34 stig, Árný G.Jónsdóttir er með 27 stig í 4.sæti og Sigurveig Björgólfsdóttir er í 7.sæti. A-liðin okkar í bæði karla og kvennakeppninni leiða eftir fyrri daginn. Það verður hrikalega spennandi keppni á morgun. Úrslitin í kvennakeppninni hefjast kl.14:00 og kl.14:45 í karlaflokki. Verðlaunaafhending er svo kl.15:45. /gkg/
|