Karl Kristinsson úr SR sigraði í karlaflokki á Landsmóti STÍ sem haldið var á laugardaginn í Kópavogi. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR. Nánari úrslit eru aðgengileg á heimasíðu STÍ.