Karl og Jórunn sigruðu í Staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 03. desember 2012 11:16

fp50siluet Karl Kristinsson úr SR sigraði í karlaflokki á Landsmóti STÍ sem haldið var á laugardaginn í Kópavogi. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR. Nánari úrslit eru aðgengileg á heimasíðu STÍ.

 

AddThis Social Bookmark Button