Laugardagur, 08. desember 2012 12:15 |
Á Landsmóti STÍ í enskum riffli í morgun, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 578 stig, annar varð Arnfinnur Jónsson SFK með 575 stig og Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 559 stig. Stefán E.Jónsson úr SFK var með 558 stig og Þorsteinn Bjarnarson SR með 520 stig. Nánari úrslit koma fljótlega og eins myndir frá mótinu.
|