Föstudagur, 18. janúar 2013 10:43 |
Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Skráðir keppendur eru 18 talsins. Rástími keppenda er hérna. Keppendur mæti 30 mínútum fyrir upphaf síns riðils en riðlarnir eru 4. Keppnisæfing er kl.18-20 í kvöld.
|