Laugardagur, 19. janúar 2013 16:44 |
Á landsmóti STÍ í staðlaðri skammbyssu í dag sigraði Friðrik Þ.Goethe SFK, Eiríkur Ó.Jónsson SFL varð annar og Grétar M.Axelsson SA varð þriðji. í liðakeppninni sigraði A-sveit SFK, okkar A-sveit varð önnur með þá Karl Kristinsson, Kolbein Björgvinsson og Engilbert Runólfsson innaborðs og í 3ja sæti varð A-sveit Akureyringa. Myndir eru komnar inná myndasíðuna
|