Ásgeir Sigurgeirsson náði frábærum árangri á EM í Danmörku og hafnaði að lokum í 8.sæti í loftskammbyssu. Þetta er hans besti árangur á EM til þessa. Evrópumeistari varð Leonid Ekimov frá Rússlandi.