Á landsmóti STÍ í enskum rifli (60sk liggjandi) sem haldið var í Kópavogi í gær sigraði Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki og Guðmundur H.Christensen varð í 2.sæti í karlaflokki.