Ákveðið hefur verið að fara að tilmælum Sóttvarnarlæknis og LOKA skotsvæðinu á Álfsnesi næstu tvær vikur eða til 3.nóvember Við munum birta næstu opnun hérna þegar sú ákvörðun liggur fyrir.