Þriðjudagur, 12. janúar 2021 22:31 |
Við opnum skotsvæðið á Álfsnesi á laugardaginn. OPIÐ verður kl.12-16. Passað verður uppá fjöldatamarkanir, 2 metra reglan í fullu gildi og grímuskylda á svæðinu. Í riffilhúsinu verður önnur hver lúga notuð. Nánari reglur ÍSÍ og STÍ eru svo aðgengilegar hérna.
|