Miðvikudagur, 13. janúar 2021 16:24 |
Við opnum Egilshöll á morgun, fimmtudaginn 14.janúar kl.19-21. Það verða töluverðar takmarkanir, grímuskylda, aðeins önnur hver braut verður notuð svo færri komast að en áður. Gestir verða að huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum, sótthreinsa þarf alla snertifleti eftir notkun, 2ja metra reglan í fullu gildi osfrv. Nánari reglur ÍSÍ og STÍ eru aðgengilegar hérna.Â
|