Vegna nýrra sóttvarnarreglna verður skotsvæðinu á Álfsnesi og skotsalnum í Egilshöll lokað frá og með fimmtudeginum 25.mars til og með 15.apríl, eða þar til annað verður ákveðið.