Föstudagur, 16. apríl 2021 22:49 |
Nýtt skotíþróttasvæði Skotfélags Reykjavíkur er handan við hornið. Reyndar hefur ekki borist eitt einasta símtal eða bréf um hugsanlega færslu af Álfsnesi borist frá borgaryfirvöldum til skrifstofu félagsins. Við getum þar af leiðandi ekki borið fréttir af nýju svæði undir skotíþróttir að svo fulltrúum okkar EITT einasta fundarboð um viðráðanlegur um framtíðarstaðsetningu þess !!!! Ég er ennþá með sama númerið 893-1231 og
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Tilbúinn að hitta hvern sem er, hvar sem er um svæðamál skotíþrótta í borginni okkar !!!! Kv.Gummi Gísla
|