Lokað framyfir áramót í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 27. desember 2021 14:41

egilsholl_loftbrautirYfir Jól-og áramót er lokað í Egilshöllinni frá og með 17.des 2021 og opnað að nýju þriðjudaginn 4.janúar 2022. Þetta gæti breyst í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og verður það tilkynnt hér þegar þau mál skýrast.

AddThis Social Bookmark Button