Vegna Landsmóts STÍ í haglabyssu verður lokað á haglabyssuvöllunum á morgun, laugardag, en opið á riffilvellinum.