Laugardagur, 04. apríl 2015 18:17 |
 Örn Valdimarsson úr SR sigraði á Páskamóti SR í skeet sem haldið var á Álfsnesi í dag. Hann endaði með 107 stig. Í öðru sæti varð Guðmann Jónasson úr MAV með 95 stig og í þriðja sæti Karl F. Karlsson úr SR með 87 stig.
|