Mánudagur, 16. maí 2022 14:46 |
Á Landsmóti STÍ í haglabyssugreinni Skeet, sem haldið var hjá Skotdeild Keflavíkur um helgina, sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR með 57 stig (111), Daníel H. Stefánsson úr SR varð annar með 47 stig (89) og í þriðja sæti hafnaði Guðmundur Pálsson úr SR. A-lið Skotfélags sigraði liðakeppnina, A-lið SÍH varð í öðru sæti og B-lið SÍH í því þriðja. Nánar á úrslitasíðu STÍ hérna.
|