Sunnudagur, 29. maí 2022 18:52 |
  Pétur T. Gunnarsson úr SR, sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Stefán G. Örlygsson úr SKA og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið. Árangur Péturs í úrslitunum er nýtt Íslansmet. Lið okkar skipað þeim Pétri ásamt Dagnýju H. Hinriksdóttur og Þóreyju Helgadóttur hlaut bronsverðlaun í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
|