Landsmót í Egilshöll um helgina Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 27. október 2022 21:13

3pUm helgina fer fram fyrsta landsmót vetrarins. Á laugardaginn er keppt í 60m liggjandi riffli og á sunnudaginn er það svo þrístöðuriffilkeppnin. Lokað er fyrir aðrar æfingar yfir helgina. 

Fylgjast má með skorinu hérna, og hérna í þrístöðunni

AddThis Social Bookmark Button