Felix Íslandsmeistari í unglingaflokki Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 31. júlí 2023 07:24

2023 srverdlauncsislmakureyriKeppnislið félagsins gerði ágæta ferð á Íslandsmótið í Compak Sporting sem haldið var á Akureyri um helgina, þrátt fyrir vallarleysið á heimavelli í sumar. Felix Jónsson varð Íslandsmeistari unglinga, Jón Valgeirsson varð í öðru sæti í karlaflokki , Dagný Huld Hinriksdóttir hlaut silfrið í kvennaflokki og Þórey Inga Helgadóttir bronsið.

AddThis Social Bookmark Button