Sunnudagur, 10. desember 2023 10:23 |
Á landsmóti STÍ sem haldið var af Skotíþróttafélagi Kópavogs í Digranesi í dag, laugardag, sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 557 stig, annar varð Ívar Ragnarsson úr SFK og Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð þriðji.
|