Sunnudagur, 10. desember 2023 12:42 |
Á landsmóti STÍ í Loftriffilkeppni í dag, sigraði Jórunn Harðardóttir með 588,9 stig, Guðmundur Helgi Christensen varð í öðru sæti með 581,3 stig og í þriðja sæti varð Íris Eva Einarsdóttir með 575,0 stig. Þau keppa öll fyrir Skotfélag Reykjavíkur.
|