Laugardagur, 03. febrúar 2024 16:05 |
Landsmót STÍ í Sport skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Friðrik Goethe úr SFK sigraði með 553 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 552 stig og í þriðja sæti hafnaði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 551 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
|