Íslandsmótin í loftgreinum um helgina Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 12. apríl 2024 10:36

loftskammb edge 2012Íslandsmótin í loftbyssugreinunum fara fram í Egilshöllinni um helgina. Á laugardeginum hefst keppni kl.09:00 í loftskammbyssu og á sunnudeginum á sama tíma í loftriffli. Alls eru 44 keppendur skráðir til leiks, 28 í loftskammbyssu og 14 í loftriffli.  Final í Loftskammbyssu hefst um kl.13 og í Loftriffli kl.11 

Úrslitakeppnin fer þannig fram að í Loftskammbyssu fara 8 efstu skorin í sameiginlegan FINAL, drengir og karlar saman og svo konur og stúlkur saman. Sama aðferð í Loftrifflinum. 

Keppnisæfing loftskammbyssu er föstudag kl.18-20 Búnaðarskoðun er á sama tíma

Keppnisæfing loftriffli er laugardag kl. 15-17 Búnaðarskoðun er á sama tíma

ATH ! Búið breyta aðeins riðlaskiptingunni:

LOFTSKAMMBYSSA hérna

LOFTRIFFILL hérna

Hérna er hægt að fylgjast með skorinu í beinni.

AddThis Social Bookmark Button