Íris og Úlfar Íslandsmeistarar í 50m rifflinum í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 20. apríl 2024 15:27

Á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi rifflinum, prone, sem fram fór í Kópavogi í dag, varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK Íslandsmeistari í karlaflokki, Íris Eva Einarsdóttir úr SR í kvennaflokki, Karen Rós Valsdóttir úr SÍ í stúlknaflokki og Úlfar Sigurbjarnarson úr SR í flokki drengja, en setti einnig nýtt Íslandsmet drengja. Nánari skor má finna á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button