Pétur sigraði Landsmótinu í Skeet í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 21. apríl 2024 18:20

2024 skeet 2104 sih 123Fyrsta Landsmót STÍ á nýbyrjuðu tímabilinu í haglabyssugreininni Skeet fór fram í Hafnarfirði um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði með 49 stig (105), Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar með 46 stig (99) og í þriðja sæti hafnaði Arnór L. Uzureau úr SÍH með 37 stig (118). Dagný H. Hinriksdóttir endaði í 6.sæti. Nánar á úrslitasíðu STÍ strax og leikskýrsla berst.

AddThis Social Bookmark Button