Fimmtudagur, 09. janúar 2025 07:17 |
Vegna meiðsla og veikindahrinu hjá okkar fólki, hefur SFK boðið okkur að halda landsmótið í staðlaðri skammbyssu í aðstöðu sinni í Digranesi. Keppnisæfing verður á föstudaginn kl.18-19 en keppni hefst á laugardaginn kl.09:00. Riðlaskiptingu má sjá hérna á uppfærðu skjali
|