Jórunn með silfur og Elísabet gull á RIG í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 25. janúar 2025 19:46

rig 123 2025rig jr 2025Keppni í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 230,8 stig (563), Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur varð önnur með 227,4 stig (547) og bronsið hlaut Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 207,7 stig (559). Elísabet X. Sveinbjörnsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur hlaut gullið í unglingaflokki með 498 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,666 stig, önnur varð A-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,580 stig og þriðja sætið vann A-sveit Skotdeildar Keflavíkur með 1,576 stig.

AddThis Social Bookmark Button